fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ný tíðindi – Ronaldo neitaði að spila í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 16:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál Cristiano Ronaldo frá því gær heldur áfram að þróast, nú greina ensk blöð frá því að hann hafi neitað að spila.

Erik ten Hag ætlaði að setja Ronaldo inn á völlinn í sigrinum gegn Tottenham. Því hafnaði Ronaldo.

United vann frábæran 2-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í gær. Liðið er komið með nítján stig í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Arsenal.

Ronaldo var hins vegar ónotaður varamaður í gær. Hann hefur verið í algjöru aukahlutverki á þessari leiktíð, eftir að hafa reynt hvað hann gat til að komast í burtu síðasta sumar.

Hann strunsaði út af leikvanginum áður en lokaflautið gall.

Ekki er ljóst hvort eða hvernig Erik ten Hag, stjóri United, mun refsa honum. Ronaldo var í hið minnsta mættur til æfinga í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona