fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Wolves biður um leyfi frá QPR

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves hefur beðið um leyfi að fá að ræða við Michael Beale, aðalþjálfara QPR, um að taka hugsanlega við stjórn liðsins.

Bruno Lage var látinn fara frá Úlfunum fyrr á tímabilinu og félagið því í stjóraleit.

Nuno Espirito Santo var orðaður við endurkomu í stjórastólinn á dögunum en það þykir nú ólíklegt að af verði.

Beale tók við QPR í sumar og hefur liðið verið að gera góða hluti undir hans stjórn. Það er í toppbaráttu í ensku B-deildinni.

Wolves situr í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig eftir ellefu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot