fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

HM aftur að vetri til árið 2030?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egyptaland, Grikkland og Sádi-Arabía eru sögð vera að undirbúa umsókn um að halda Heimsmeistaramótið 2030.

Fengju löndin að halda mótið yrði það að öllum líkindum haldið að vetri til, líkt og HM í ár, sem fram fer í Katar í nóvember og desember.

HM í ár er það síðasta með 32 liðum. Á mótinu eftir fjögur ár verða 48 lið.

Það má því búast við því að algengara verði að fleiri lönd haldi HM saman á næstunni. Fleiri lið þýða auðvitað fleiri leikir og stærra umfang.

HM 2026 verður það fyrsta með 48 lið. Það verða einmitt þrjú lönd sem munu halda það saman, Bandaríkin, Kanada og Mexíkó.

Þegar hafa nokkur lönd sóst eftir því að halda HM 2030. Marokkó hefur sótt um að halda mótið. Þá sækja Spánverjar og Portúgalir um að halda mótið saman. Loks vilja Argentína, Chile, Paragvæ og Úrúgvæ einnig halda mótið árið 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni