fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Útilokar ekki að snúa aftur til Milan

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 20:00

Thiago Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, útilokar ekki að hann snúi aftur til AC Milan áður en ferlinum lýkur.

Silva spilaði með Milan í þrjú ár á sínum tíma áður en hann færði sig til Paris Saint-Germain og síðar Chelsea.

Silva sneri aftur á sinn gamla heimavöll í vikunni er Milan spilaði einmitt við Chelsea á San Siro í Meistaradeildinni. Þeir ensku höfðu betur, 2-0.

Brasilíumaðurinn er kominn á seinni árin í boltanum og er samningsbundinn Chelsea til næsta árs

,,Ég er nú þegar búinn að skrá mig í sögubækurnar hjá Milan og ef endurkoma væri planið þá hefði það gerst fyrir skiptin til Chelsea. Hver veit samt, ég þarf að sjá til á þeim tímapunkti,“ sagði Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar