fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Áfall í lífi fyrirliðans þjappaði hópnum saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Römer, fyrirliði Lyngby í Danmörku, lenti í miklu áfalli fyrr á árinu þegar eiginkona hans, Cecile, lést. Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og ræddi hann þetta í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum.

Cecile var aðeins þrjátíu ára gömul þegar hún féll skyndilega frá.

„Hann keyrir heim af æfingu, kemur heim og hún liggur á gólfinu látin,“ segir Freyr.

Cecile og Römer eiga saman tvö börn.

„Það var rosalegt sjokk fyrir okkur,“ segir Freyr.

„Við díluðum ofboðslega vel við þetta, mjög fallega. Allir opnuðu sig og við urðum þéttari. Ég veit allt um alla og allir vita allt um mig. Það er sú nálgun sem ég vil hafa, það er þannig sem ég vinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd