fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Fyrrum leikmaður Chelsea skúrkurinn gegn gömlu félögunum – Real lenti í veseni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 21:05

Tomori. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann sinn leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið spilaði við AC Milan á San Siro.

Fikayo Tomori mætti þarna sínum gömlu félögum í Chelsea en hann leikur með Milan í dag og spilaði stórt hlutverk í kvöld.

Tomori var rekinn af velli eftir aðeins 18 mínútur fyrir að brjóta á Mason Mount en dómurinn var talinn vel umdeildur.

Jorginho kom Chelsea yfir út vítaspyrnunni sem var dæmd og síðar skoraði Pierre Emerick Aubameyang annað mark liðsins í 2-0 sigri.

Real Madrid rétt svo slapp gegn Shakhtar Donetsk frá Úkraínu og gerði 1-1 jafntefli.

Antonio Rudiger tryggði Real stig í blálokin en litlu mátti muna að þeir úkraínsku myndu vinna frækinn sigur.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Milan 0 – 2 Chelsea
0-1 Jorginho (’21,víti)
0-2 Pierre Emerick Aubameyang(’34)

Shakhtar 1 – 1 Real Madrid
1-0 Oleksandr Zubkov(’46)
1-1 Antonio Rudiger(’90)

Celtic 0 – 2 RB Leipzig
0-1 Timo Werner(’75)
0-2 Emil Forsberg(’84)

Dortmund 1 – 1 Sevilla
0-1 Tanguy Nianzou(’18)
1-1 Jude Bellingham(’35 )

Zagreb 1 – 1 Salzburg
0-1 Nicolas Seiwald(’12)
1-1 Robert Ljubicic(’40)

Paris Saint Germain 1 – 1 Benfica
1-0 Kylian Mbappe (’40, víti)
1-1 Joao Mario (’62, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“