fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Frábær sigur Roma á San Siro – Ótrúlegur sigur AC Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:44

Dybala og Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og hans menn í Roma unnu frábæran sigur í Serie A í dag er liðið mætti Inter Milan á útivelli.

Mourinho var í stúkunni og tók út leikbann í sigrinum en Roma hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Federico Dimarco kom Inter yfir í leiknum en þeir Paulo Dybala og Chris Smalling tryggðu Roma sigurinn.

Síðar í kvöld vann lið AC Milan Empoli 3-1 og lyfti sér upp í þriðja sæti deildarinnar.

Sigur Milan var magnaður en Empoli jafnaði metin á lokamínútu leiksins áður en gestirnir skoruðu tvö mörk í uppbótartíma.

Napoli er á toppnum taplaust með 20 stig eftir að hafa lagt Torino í síðasta leik kvöldsins 3-1.

Inter 1 – 2 Roma
1-0 Federico Dimarco(’30 )
1-1 Paulo Dybala(’39 )
1-2 Chris Smalling(’75 )

Empoli 1 – 3 Milan
0-1 Ante Rebic(’79)
1-1 Nedim Bajrami(’90)
1-2 Fode Toure(’90)
1-3 Rafael Leao(’90)

Napoli 3 – 1 Torino
1-0 Andre Zambo Anguissa(‘6)
2-0 Andre Zambo Anguissa(’12)
3-0 Khvicha Kvaratskhelia(’37)
3-1 Antonio Sanabria(’44)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina