fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

433
Laugardaginn 1. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir knattspyrnuaðdáendur sem hafa heyrt nafnið Wanda Nara en hún er umboðsmaður og hefur einnig starfað sem fyrirsæta í gegnum tíðina.

Wanda hefurl engi verið í sambandi við sóknarmanninn Mauro Icardi sem leikur með Galatasaray.

Í síðustu viku tilkynnti parið að þau væru að skilja stuttu eftir að Icardi færði sig frá París til Tyrklands en hann lék með Paris Saint-Germain.

Wanda er gríðarlega vinsæl á Instagram og er með 15,3 milljónir fylgjenda og er dugleg að birta myndir og eru margar af þeim djarfar.

Wanda er ásökuð um að sýna skilnaðinum litla virðingu eftir nýjustu myndirnar sem hún birti á síðunni.

,,Er þetta það fyrsta sem þú hugsaðir um eftir skilnaðinn? Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn. skrifar reið kona við eina af myndunum.

,,Hvernig geturðu látið svona? Hvernig myndi þér líða ef hann myndi gera það sama?“ bætir annar við.

Fólk hefur tekið undir þessi ummæli en parið var saman í um tíu ár og eignuðust fjölskyldu á þeim tíma.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum

Hverjir verða markverðir United á næstu leiktíð? – Reynslubolti á óskalistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu

Sjáðu hvernig tekið var á móti enska landsliðinu á hótelinu í nótt – Grealish allt í öllu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea

Ný ummæli stjórans högg í maga stuðningsmanna Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta
433Sport
Í gær

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England