fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Ræddu hvað þyrfti til að skrifa söguna á þriðjudag

433
Sunnudaginn 9. október 2022 15:00

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mist Edvardsdóttir er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar með Benna Bó á Hringbraut. Hún mætti í settið ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs. 

Þar var íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu til umræðu en liðið á fram undan úrslitaleik gegn Portúgal á útivelli um laust sæti á HM 2023.

Mist segir að þegar hún horfði á Evrópumótið á Englandi í sumar fannst henni leikur Íslands gegn Frakklandi vera besti leikur íslenska liðsins á mótinu.

„Ég væri til að sjá Söru sem djúpan miðjumann og fá Dagnýju framar. Mér fannst það virka á móti Frökkum. Sara var svolítið í því að tengja við vörnina.“ 

Hörður benti á það að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands hefði viðurkennt það að hvernig liðið hélt í boltann á móti Hollandi var ekki nógu gott.

„Það kom líka í ljóst hversu mikil Karólína Lea var í þessu miðju-sóknarspili. Hún er góð í að þræða kant- og sóknarmenn í gegn, þannig það er mikil eftirsjá af því að hún sé ekki með. En ég held það sé bara góður möguleiki á þessu HM-sæti. Það væri gott næsta skref, þetta Evrópusæti er bara orðið vani þó það eigi kannski ekki að vera þannig.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
Hide picture