fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Er Rúnar að hætta með KR? – Kristján Óli fullyrðir að þessir tveir taki við

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 17:51

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða breytingar hjá KR eftir tímabilið í Bestu deild karla samkvæmt sparkspekingnum Kristjáni Óla Sigurðssyni.

Kristján Óli er fyrrum leikmaður Breiðabliks og er í dag einn af sérfræðingum hlaðvarpsþáttarins Þungavigtin.

Samkvæmt hans heimi,dum er Rúnar Kristinsson að kveðja KR og verður ekki þjálfari liðsins næsta sumar.+

Halldór Árnason og Jökull Elísabetarson munu taka við keflinu á Meistaravöllum sem gæti orðið spennandi teymi.

Rúnar gæti tekið að sér starf á bakvið tjöldin hjá KR en hann hefur þjálfað liðið frá árinu 2017.

KR varð síðast deildarmeistari árið 2019 en vann einnig titilinn undir Rúnari árið 2011 og 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham