fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

„Ég held að hver einasti Íslendingur sem er með hjartslátt voni að Eiður Smári komi tvíefldur til baka“

433
Laugardaginn 8. október 2022 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fram kom í vikunni stígur Eiður Smári Guðjohnsen tímabundið til hliðar sem þjálfari FH í Bestu deild karla. Hann var tekinn ölvaður undir stýri á þriðjudag.

Eiður hefur sagt að hann ætli að taka sér tíma í að vinna að sínum málum.

Málið var til umræðu í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut.

„Auðvitað óskar maður honum alls hins besta. Hann ætlar að reyna að tækla þessi mál. Ég held að hver einasti Íslendingur sem er með hjartslátt voni að Eiður Smári komi tvíefldur til baka. Manni finnst hann vera með öll spil á hendi til að eiga frábæran feril í þessu þjálfarastarfi,“ segir Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

„Ég held að hann sé nokkuð meðvitaður um það að það sé kominn tími til að taka á honum stóra sínum, vinna þessa orustu. Þá mæta menn sterkari til leiks.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
Hide picture