fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Högg í maga United, Liverpool og Chelsea – Er byrjaður að tala um peninga við Real

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. október 2022 07:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham miðjumaður Borussia Dortmund er byrjaður að ræða um kaup og kjör við Real Madrid vegna mögulegra félagaskipta næsta sumar.

Dortmund er tilbúið að selja enska miðjumanninn fyrir um 100 milljónir punda næsta sumar.

Bellingham er 19 ára gamall og hefur sannað ágæti sitt með Dortmund og enska landsliðinu. Öll stærstu lið Englands vilja fá hann.

Rætt hefur verið um að Liverpool, Manchester United, Chelsea og fleiri lið á Englandi hefðu mikinn áhuga.

Marca segir hins vegar frá því að byrjað sé að ræða nákvæmar tölur í samtali Real við umboðsmann Bellingham. En Real hefur lengi látið vita af áhuga sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“