fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fór grátandi af velli í gær og sást síðar á hækjum – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana varnarmaður Chelsea fór grátandi af velli gegn AC Milan í gær og nú er óttast að hann verði lengi frá.

Chelsea borgaði um 75 milljónir punda fyrir Fofana í sumar sem lagði mikið á sig til að losna frá Leicester.

Hann skoraði fyrsta mark leiksins í sigri liðsins á AC Milan í gær en fór skömmu síðar af velli með tárin í augunum.

Fofana sást svo eftir leik í spelku og á hækjum og óttast stuðningsmenn Chelsea það versta.

Meiðsli Fofana eru á hné og mátti sjá spelku styðja við hné hans á meðan hann gekk út af Stamford Bridge í gær.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur