fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

KA tryggði sér Evrópusæti eftir úrslit kvöldsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 21:21

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki upp á dramatíkina í kvöld er Valur heimsótti Víking Reykjavík í úrslitakeppni Bestu deildar karla.

Það voru Víkingar sem fögnuðu sigri á heimavelli en staðan var ekki góð eftir fyrri hálfleikinn.

Valur var með 2-0 forystu þegar flautað var til hálfleiks en Víkingar löguðu stöðuna á 70. mínútu.

Danijel Djuric gerði það en um 14 mínútum síðar var Nikolaj Hansen búinn að jafna metin í 2-2 þegar stutt var eftir.

Það tók Danijel svo aðeins tvær mínútur að bæta við sigurmarki Víkinga sem unnu magnaðan 3-2 sigur eftir að hafa lent svona undir.

Það er nú staðfest að KA hefur tryggt sér Evrópusæti fyrir næstu leiktíð eftir úrslitin í kvöld.

KA er með 46 stig í öðru sæti deildarinnar, nú 14 stigum á undan Val sem situr í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur