fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Ronaldo vill fara í janúar og skoðun Ten Hag er sögð hafa breyst

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vonast til þess að fara frá Manchester United í janúar, hann hefur ekki áhuga á að sitja á bekknum. Telegraph fjallar um málið.

Ronaldo var ónotaður varamaður um helgina í grannaslagnum í Manchester en þessi 37 ára framherji vildi fara frá félaginu í sumar.

United fékk hins vegar ekki tilboð í Ronaldo og því varð ekkert úr því. Nú segir Telegraph að Ronaldo vilji fara í janúar.

Blaðið segir einnig frá því að Erik ten Hag, stjóri liðsins muni ekki standa í vegi hans. Komi ágætis tilboð má 37 ára framherjinn fara. Ten Hag vildi halda Ronaldo í sumar en virðist hafa breytt um skoðun.

Ronaldo hefur aldrei upplifað það áður á ferli sínum að vera í aukahlutverki en Ten Hag virðist ekki vilja treysta of mikið á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“