fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum fyrirliði Man Utd vorkennir Maguire – ,,Ósanngjörn meðferð“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 20:19

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Bruce, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur tjáð sig um varnarmanninn og núverandi fyrirliða liðsins, Harry Maguire.

Maguire hefur misst sæti sitt í liði Man Utd og hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarna mánuði. Enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið gagnrýndur á netinu sem og í fjölmiðlum.

Bruce hefur þó bullandi trú á landa sínum og hefur gefið honum góð ráð fyrir framtíðina.

,,Þegar þú spilar í miðverði eins og ég gerði þá viltu fá að spila í hverri viku. Ég tel að hann hafi fengið nokkuð ósanngjarna meðferð,“ sagði Bruce.

,,Hann er að ganga í gegnum erfiða tíma en svona er fótboltinn og hann þarf að vera harður og hundsa þetta tal á samskiptamiðlum.“

,,Hann þarf að einbeita sér að því að komast aftur í lið Manchester United og gera auðveldu hlutina vel. Ég þekki Harry mjög vel og hann er með mikinn metnað til að standa sig. Hann hefur aldrei valdið Englandi vonbrigðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig