fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 21:55

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 1 – 1 Osasuna
1-0 Vinicius Junior(’42)
1-1 Kike Garcia(’50)

Real Madrid missteig sig í spænsku úrvaolsdeildinni í kvöld er liðið mætti Osasuna á heimavelli.

Vinicius Junior kom Real yfir í þesusum leik en Kike Garcia jafnaði metin fyrir gestina á 50. mínútu.

Karim Benzema fékk kjörið tækifæri til að tryggja Real sigurinn á 78. mínútu en hann klikkaði þá á vítaspyrnu.

Lokatölur 1-1 á Santiago Bernabeu og er Real nú í öðru sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham