Víkingur Reykjavík og FH mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla nú klukkan 16. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér neðar.
Það er enginn Nikolaj Hansen í byrjunarliði Víkings. Birnir Snær Ingason byrjar hins vegar.
Hjá FH eru bæði Úlfur Ágúst Björnsson og Davíð Snær Jóhannsson í liðinu. Steven Lennon og Kristinn Freyr Sigurðsson eru á bekknum.
Byrjunarlið Víkings
Ingvar Jónsson
Logi Tómasson
Oliver Ekroth
Kyle McLagan
Erlingur Agnarsson
Viktor Örlygur Andrason
Pablo Punyed
Ari Sigurpálsson
Birnir Snær Ingason
Danijel Dejan Djuric
Júlíus Magnússon
Byrjunarlið FH
Atli Gunnar Guðmundsson
Ástbjörn Þórðarson
Ólafur Guðmundsson
Eggert Gunnþór Jónsson
Matthías Vilhjálmsson
Björn Daníel Sverrisson
Davíð Snær Jóhannsson
Guðmundur Kristjánsson
Oliver Heiðarsson
Vuk Oskar Dimitrijevic
Úlfur Ágúst Björnsson