fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Stjarna í ensku úrvalsdeildinni lét ótrúleg ummæli falla í Dúbaí – Kominn í mikið klandur

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 29. janúar 2022 09:00

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur að öllum líkindum komið sér í mikið klandur vegna ummæla um sitt eigið félag.

Hinn 25 ára gamli Toney er staddur í fríi í Dúbaí. Var hann í góðum gír með dömu sér við hlið þegar hann sagði félagi sínu að fara til fjandans (e. f**k Brentford). Myndband af þessu má sjá neðst í fréttinni.

Það kom fram í enskum miðlum í gær að Brentford hefði þegar hafið rannsókn vegna ummæla Toney. ,,Brentford FC veit af myndbandinu og það er í rannsókn,“ sagði talsmaður félagsins.

Toney hefur gert sex mörk í 21 leik á þessari leiktíð.

Í öðrum fréttum af Brentford kom það einnig fram í gær að Thomas Frank, stjóri Brentford, hafi samþykkt að greiða 8 þúsund pund í sekt til enska knattspyrnusambandsins vegna hegðunnar sinnar sem leiddi til þess að hann fékk rautt spjald eftir síðasta leik gegn Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer