fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Fullyrt að Sævar ætli í slaginn við Vöndu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullyrt er að Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA ætli að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Þetta segir Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Þungavigtarinnar.

Kosið verður til formanns KSÍ í lok febrúar en Vanda Sigurgeirsdóttir núverandi formaður KSÍ sækist eftir endurkjöri.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Sævar íhugað framboð um nokkuð langt skeið. Hefur hann meðal annars hlerað áhrifamenn í fótboltanum sem margir hafa talsvert af atkvæðum á bak við sig.

Vanda tók við sem formaður KSÍ í október þegar Guðni Bergsson sagði starfi sínu lausu.

Sævar hefur lengi starfað hjá KA en hann átti farsælan feril sem knattspyrnumaður hér landi. Ekki náðist í Sævar við vinnslu fréttarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi