fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Van de Beek nálgast brottför til Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 11:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að Donny van de Beek miðjumaður Manchester United fari á láni til Crystal Palace á næstu dögum.

Viðræður um slíkt hafa átt sér stað síðustu daga og viðræðurnar hafa þokast áfram undanfarna daga.

Ensk blöð telja að hollenski miðjumaðurinn fari til Palace en félagið fær hann á láni út þessa leiktíð.

Van de Beek hefur upplifað erfiða 18 mánuði hjá Manchester United þar sem hann hefur fengið fá tækifæri.

Van de Beek hafði slegið í gegn hjá Ajax en Patrick Vieira telur sig geta komið honum aftur í gang.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum