fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Telur að Declan Rice verði næsti fyrirliði Manchester United

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 20:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice hefur slegið í gegn hjá West Ham upp á síðkastið og hefur verið í frábæru formi á þessu tímabili.

Rice er samningsbundinn West Ham til ársins 2024 en liðið vill bjóða honum nýjan og betri samning og tryggja sér leikmanninn til fleiri ára. Það er ekki víst að það takist en nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á kappanum og þar á meðal Manchester United.

Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United, er afar hrifinn af Declan Rice og segir algjört lykilatriði fyrir United að tryggja sér þjónustu leikmannsins.

„Declan er besti miðjumaðurinn á landinu. Ef þeir ná að semja við Rice verður hann orðinn fyrirliði liðsins innan 12 mánaða,“ sagði Parker.

Harry Maguire er fyrirliði Manchester United í dag en það eru ekki allir stuðningsmenn liðsins sáttir við það. Rio Ferdinand sagði nýlega að hann hafi fengið bandið alltof snemma og ætti ekki að vera fyrirliði hjá félagi eins og Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“