fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Newcastle reynir að klófesta varnarmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 10:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle og West Ham hafa bæði mikinn áhuga á því að kaupa Nathaniel Phillips varnarmann Liverpool á næstu dögum.

Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag en búast má við miklu fjöri á markaðnum fram að því.

Newcastle hefur mikla fjármuni á milli handanna en félagið hefur klófest Chris Wood og Kieran Trippier í janúar.

Nú vill Newcastle kaupa Phillips sem er 24 ára varnarmaður en Liverpool hefur þegar hafnað beiðni félagsins um að fá hann á láni.

Newcastle hefur gengið erfiðlega í að klófesta varnarmann en liðið hefur reynt við nokkra en án árangurs.

Phillips hefur aðeins spilað þrjá leiki á þessu tímabili en hann fékk fleiri tækifæri á síðustu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær

Segir Blikum að róa sig og skýtur á titlaleysi félagsins eftir að hafa verið rekinn af velli í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag
433Sport
Í gær

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga
433Sport
Í gær

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði