fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

FH staðfestir kaup á Finni Orra frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest kaup sín á Finni Orra Margeirssyni frá Breiðablik en hann var kynntur til leiks í Kaplakrika í dag.

Finnur Orri er þrítugur varnar og miðjumaður sem gekk í raðir Breiðabliks fyrir síðustu leiktíð.

Finnur var hins vegar ekki í stóru hlutverki hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni og hefur ákveðið að færa sig um set.

Finnur gekk í raðir FH árið 2014 en stoppaði aðeins í nokkrar vikur og gekk í raðir norska félagsins Lilleström.

Rúnar Kristinsson sem fékk Finn til Noregs fékk hann svo í KR þar sem Finnur átti góð ár.

FH hefur vantað varnarmenn en Guðmann Þórisson og Pétur Viðarsson hafa yfirgefið félagið í vetur. Líklegt er að Finnur komi til félagsins sem miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Huddersfield í úrslit umspilsins

Huddersfield í úrslit umspilsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag
433Sport
Í gær

Opnaði sig um vanda­mál hjóna­bandsins og tíu klukku­stunda bender Roon­eys – Furðar sig á hegðun Var­dy

Opnaði sig um vanda­mál hjóna­bandsins og tíu klukku­stunda bender Roon­eys – Furðar sig á hegðun Var­dy
433Sport
Í gær

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn