fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Knattspyrnudómari fórnarlamb hefndarkláms – ,,Myndir og myndbönd í einkaeign sem hefur verið stolið af mér“

433
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 12:00

Diana Di Meo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski knattspyrnudómarinn Diana Di Meo hefur opinberað það að hún sé fórnarlamb hefndarkláms. Hún segir einkamyndum og myndböndum af sér hafa verið stolið og þær síðan birtar á samfélagsmiðlum.

Diana greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en hún segist hafa tilkynnt málið til lögreglu og málið sé þar til rannsóknar. Ekkoi er vitað á þessari stundu hverjir þjófarnir eru en þeir gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi.

,,Þetta eru myndir og myndbönd í einkaeign sem hefur verið stolið af mér. Einhverjum hlýtur að hafa tekist að komast yfir síma minn, annars hef ég ekki hugmynd um það hvernig þeim var stolið,“ sagði Diana í myndbandi sem hún birti á Instagram.

Diana segist vonast til þess að ákvörðun sín um að greina frá þessu og tala um stöðuna opinberlega, hvetji aðrar konur í sömu stöðu til þess að gera það sama.

,,Ég er hér að tala um þetta en margar af okkur geta það ekki og eru í felum með þetta. Ég vonast til þess vera rödd allra fórnarlamba hefndarkláms sem finna fyrir sektarkennd, raunveruleikinn er sá að skömmin liggur hinum megin við borðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi