fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Valdimar Ingimundarson seldur til Sogndal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 12:18

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sogndal í norsku b deildinni hefur staðfest kaup sín á Valdimari Ingimundarsyni frá Strømsgodset.

Valdimar er annar íslenski leikmaðurinn sem Sogndal kaupir á viku en félagið fékk Hörð Inga Gunnarsson frá FH í síðustu viku.

Valdimar er sóknarsinnaður miðjumaður sem kom til Strømsgodset frá Fylki árið 2020. Hann spilaði 28 leiki með Strømsgodset og skoraði þrjú mörk.

„Við erum virkilega ánægðir með að fá Valdimar til félagsins,“ segir Havard Flo yfirmaður knattspyrnumála hjá Sogndal.

„Þetta er leikmaður með reynslu úr landsleikjum og efstu deild. Hann er með mikla orku og góður á boltann.“

Valdimar er staddur á Íslandi en er væntanlegur til Noregs í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu