fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 09:31

Cancelo og eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur enska boltans eru farnar að ráða til sínn fyrrum hermenn til að passa heimili þeirra og fjölskyldur. Innbrotafaraldur er í gangi á Bretlandseyjum þessa dagana.

Sérstaklega slæm atvik hafa átt sér stað í Norðvestur Englandi þar sem stjörnur Manchester liðanna og Liverpool búa.

Þannig var brotist inn á heimili Joao Cancelo hjá Manchester City í desember og ráðist á hann og fjölskyldu hans.

Cancelo eftir að ráðist var á heimili hans.

Í síðustu viku var brotist inn á heimili Victor Lindelöf hjá United en þar var eiginkona hans og tvö ung börn heima. Þeim tókst að fela sig á meðan þjófarnir létu greipar sópa.

Þetta hefur orðið til þess að leikmenn leita nú til fyrrum hermanna að passa heimili þeirra en einnig er fjöldi leikmanna með þjálfaða hunda sem passa heimilin.

Félögin á Englandi eru farin að hjálpast að í þessum málum og bera saman bækur sínar í því hvað virkar best til að passa heimili leikmanna.

Maja Lindelöf var í áfalli eftir innbrot á heimili þeirra.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu