fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Fjórir vilja burt frá United nú í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikmenn Manchester United vilja burt frá félaginu nú í janúar til þess að fá fleiri tækifæri innan vallar.

Ensk blöð segja frá en ljóst er að Anthony Martial er að ganga í raðir Sevilla á Spáni. Mun spænska félagið greiða öll laun hans.

Martial hefur viljað fara frá United en hann átti þátt í sigurmarki liðsins gegn West Ham um helgina.

Getty Images

Jesse Lingard, Dean Henderson og Donny van de Beek vilja einnig yfirgefa félagið. Þannig reynir Newcastle að fá Lingard á láni.

Lingard er samningslaus í sumar en er klár í að fara til Newcastle á láni út tímabilið. Henderson vill fara frá United til þess að spila.

Hinn hollenski Van de Beek hefur fengið nóg af bekkjarsetu eftir um 18 mánuði á bekknum hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta