fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Crystal Palace vill fá Van de Beek á láni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 19:55

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace vill fá Donny van de beek, leikmann Manchester United, á láni til félagsins í janúarglugganum. BBC segir frá.

Félögin eru í viðræðum en vitað er að Hollendingurinn vill fá meiri spiltíma.

Van de Beek hefur lítið spilað síðan hann gekk til liðs við United frá Ajax á meira en 35 milljónir punda í ágúst 2020.

Hann er opinn fyrir því að ganga til liðs við Crystal Palace þar sem hann myndi spila undir stjórn Patricks Vieira, fyrrum miðjumanns Arsenal.

Van de Beek hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, en hefur átta sinnum komið inn á sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Í gær

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool

Þakkar pirruðum forráðamönnum Real Madrid fyrir – Ætlar að styðja liðið gegn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu