fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 11:15

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með fjóra þjálfara á blaði sem félagið skoðar að ráða í sumar. Það er The Athletic sem segir frá þessu.

Um er að ræða Mauricio Pochettino þjálfara PSG, Erik ten Hag hjá Ajax, Luis Enrique þjálfara Spánar og Julen Lopetegui hjá Sevilla.

Félagið er byrjað að skoða þessi mál og stefnir á að vera með allt klárt áður en tímabilið er á enda.

Pochettino og Ten Hag eru taldir líklegastir en Ralf Ragninck núverandi stjóri liðsins verður með í ráðum. Þýski stjórinn tekur svo sæti á skrifstofu félagsins í sumar.

Pochettino hefur áhuga á því að snúa til Englands og Ten Hag vill fá tækifæri á stærra sviði. Óvíst er hvort Enrique vilji hætta með Spán svo skömmu fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“