fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Magnaður Orri Steinn heldur áfram að skora fyrir FCK

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að gera góða hluti fyrir aðallið FCK í Danmörku. Hann reimaði á sig markaskóna í dag.

Orri Steinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins á dögunum og í dag bætti hann við öðru marki.

FCK vann 3-2 sigur á Helsingor en Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði FCK. Orri Steinn og Hákon Arnar Haraldsson komu sinn sem varamenn í síðari hálfleik.

Það var svo Hákon Arnar sem lagði upp markið fyrir Orra á 75 mínútu leiksins, íslenska samvinna fyrir danska stórveldið.

Orri er aðeins 17 ára gamall en hann kom til FCK frá Gróttu árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu