fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern – Sex stiga forysta á toppi deildarinnar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 19:15

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertha BSC tók á móti toppliði Bayern Munich í þýsku Bundesligunni í dag. Leiknum lauk með öruggum 4-1 sigri Bayern.

Bayern stjórnaði leiknum eins og búist var við og voru ógnandi fram á við. Corentin Tolisso kom boltanum í netið strax á 2. mínútu en markið var dæmt af eftir skoðun í VAR. Hann var þó aftur á ferðinni á 25. mínútu og braut ísinn fyrir Bayern. Thomas Muller tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Leroy Sané skoraði þriðja markið á 75. mínútu og Serge Gnabry það fjórða aðeins fjórum mínútum síðar. Jurgen Ekkelenkamp skoraði sárabótamark mínútu síðar. Það reyndist lokamark leiksins og öruggur sigur Bayern staðreynd.

Bayern er á toppi deildarinnar með 49 stig, sex stigum á undan Dortmund. Hertha er í 13. sæti deildarinnar með 22 stig.

Hertha 1 – 4 Bayern Munich
0-1 Corentin Tolisso (´25)
0-2 Thomas Muller (´45)
0-3 Leroy Sané (´75)
0-4 Serge Gnabry (´79)
1-4 Jurgen Ekkelenkamp (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda