fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern – Sex stiga forysta á toppi deildarinnar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 19:15

Robert Lewandowski og Thomas Müller / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertha BSC tók á móti toppliði Bayern Munich í þýsku Bundesligunni í dag. Leiknum lauk með öruggum 4-1 sigri Bayern.

Bayern stjórnaði leiknum eins og búist var við og voru ógnandi fram á við. Corentin Tolisso kom boltanum í netið strax á 2. mínútu en markið var dæmt af eftir skoðun í VAR. Hann var þó aftur á ferðinni á 25. mínútu og braut ísinn fyrir Bayern. Thomas Muller tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Leroy Sané skoraði þriðja markið á 75. mínútu og Serge Gnabry það fjórða aðeins fjórum mínútum síðar. Jurgen Ekkelenkamp skoraði sárabótamark mínútu síðar. Það reyndist lokamark leiksins og öruggur sigur Bayern staðreynd.

Bayern er á toppi deildarinnar með 49 stig, sex stigum á undan Dortmund. Hertha er í 13. sæti deildarinnar með 22 stig.

Hertha 1 – 4 Bayern Munich
0-1 Corentin Tolisso (´25)
0-2 Thomas Muller (´45)
0-3 Leroy Sané (´75)
0-4 Serge Gnabry (´79)
1-4 Jurgen Ekkelenkamp (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði