fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 12:30

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez / Skjáskot: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er í sambandi með Georgina Rodriguez en þau kynntust árið 2016 þegar hún vann í Gucci búð í Madríd.

Þau eiga nokkur börn saman og von er á tvíburum á næstunni og þá verða börnin sex talsins.

Raunveruleikaþættir Georgina á Netflix fara í loftið í næstu viku og þar ræðir Ronaldo um hvenær hann varð ástfanginn af henni en hann segir það hafa verið í fyrsta skipti sem hann leit hana augum.

„Frá því að ég mætti henni fyrir utan Gucci búðina þar sem hún vann þá gerðist eitthvað. Ég gat ekki hætt að hugsa um hana svo það má segja að það hafi verið augnablikið.“

Georgina hefur svipaða sögu að segja en hún gat ekki hætt að hugsa um Ronaldo eftir að hún hitti hann í búðinni fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda