fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Hettuklæddur Mendy náðist á mynd í fyrsta sinn frá því hann losnaði úr fangelsi – Sakaður um sjö nauðganir

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem sakaður er um sjö nauðganir, náðist á mynd í gær í fyrsta sinn frá því að honum var sleppt úr fangelsi gegn tryggingu.

Mendy hafðu verið í varðhaldi í 134 daga eða allt frá því að hann var handtekinn 26. ágúst síðastliðinn. Honum var sleppt í byrjun þessa mánaðar, gegn tryggingu.

Frakkinn situr nú í stofufangelsi heima hjá sér þar til hann mætir örlögum sínum fyrir rétti í júní nk.

Mendy þarf að mæta daglega á lögreglustöðina í Macclesfield, sem er nálægt rándýru heimili hans, daglega.

Í gær náðu ljósmyndarar svo að smella nokkrum myndum af hettuklæddum Mendy er hann mætti á lögreglustöðuna. Á þeim mátti sjá í ökklaband hans, sem fylgir stofufangelsinu.

Alls eru ásakanirnar á hendur Mendy átta talsins og tengjast meintum brotum hans gegn fimm konum. Um er að ræða sjö ásakanir um nauðgun og eina um kynferðislegt ofbeldi.

Hinn 27 ára gamli Mendy kom til Man City frá Monaco árið 2017. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar, bikarinn einu sinni og deildabikarinn fjórum sinnum með félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu
433Sport
Í gær

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér
433Sport
Í gær

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“
433Sport
Í gær

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins