fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Wolves með sigur á Brentford í leik sem tók ótrúlega langan tíma

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 17:26

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn hóft klukkan 15 en er nú nýlokið vegna mikilla tafa í fyrri hálfleik í kjölfar þess að dróni flaug yfir völlinn. Til að mynda var 19 mínútum bætt við fyrri hálfleikinn vegna tafarinnar.

Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik. Má segja að dróninn hafi stolið senunni í honum.

Snemma í seinni hálfleik kom Joao Moutinho Úlfunum yfir eftir samspil við Nelson Semedo.

Ivan Toney jafnaði fyrir Brentford þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Markið gerði hann eftir flotta sendingu Bryan Mbuemo.

Staðan var þó ekki 1-1 lengi því sjö mínútum síðar var Ruben Neves búinn að koma gestunum aftur yfir með flottu skoti. Lokatölur 1-2.

Wolves er í áttunda sæti deildarinnar með 34 stig. Brentford er í fjórtánda sæti með 23 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar

FH ekki tekið ákvörðun um Eggert eftir nýjar vendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði

Ofurtölvan stokkar spilin: Ten Hag verður í veseni – Newcastle skákar stórliði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins

Góðar og slæmar fréttir fyrir Liverpool á æfingu dagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku

Bjóða honum að tvöfalda laun sín og þéna 20 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar