fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Heimtar yfir átta milljarða í laun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:45

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger vill fá himinnháar fjárhæðir ef hann á að skrifa undir nýjan samning við Chelsea. Miðvörðurinn vill fjögurra ára samning sem myndi færa honum 46 milljónir punda þegar allt er tekið saman. Það samsvarar yfir átta milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt Marca.

Samningur Rudiger við Chelsea rennur út í sumar. Vill enska félagið halda honum hjá sér.

Hinn 28 ára gamli Rudiger hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid undanfarið. Þá hefur Bayern Munchen einnig verið nefnt til sögunnar.

Verði Chelsea ekki að óskum Þjóðverjans getur hann valið sér félag til að ganga frítt til liðs við næsta sumar.

Rudiger hefur verið á mála hjá Chelsea frá árinu 2017. Hann hefur leikið 179 leiki í öllum keppnum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila