fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Heimtar yfir átta milljarða í laun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:45

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger vill fá himinnháar fjárhæðir ef hann á að skrifa undir nýjan samning við Chelsea. Miðvörðurinn vill fjögurra ára samning sem myndi færa honum 46 milljónir punda þegar allt er tekið saman. Það samsvarar yfir átta milljörðum íslenskra króna. Þetta kemur fram í frétt Marca.

Samningur Rudiger við Chelsea rennur út í sumar. Vill enska félagið halda honum hjá sér.

Hinn 28 ára gamli Rudiger hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid undanfarið. Þá hefur Bayern Munchen einnig verið nefnt til sögunnar.

Verði Chelsea ekki að óskum Þjóðverjans getur hann valið sér félag til að ganga frítt til liðs við næsta sumar.

Rudiger hefur verið á mála hjá Chelsea frá árinu 2017. Hann hefur leikið 179 leiki í öllum keppnum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“