fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Halda að skiptin séu nánast klár – Önnur stjarna mætir á svæðið ef planið klikkar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 20:00

Kylian Mbappe / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Real Madrid eru menn mjög bjartsýnir á að Kylian Mbappe muni ganga til liðs við félagið í sumar frá Paris Saint-Germain og að skiptin séu nokkurn veginn frágengin. Þetta segir í frétt ESPN. 

Hinn 23 ára gamli Mbappe hefur verið stórkostlegur fyrir PSG frá komu sinni til félagsins árið 2017. Hann hefur skorað 151 mark og lagt upp önnur 76 í 198 leikjum fyrir Parísarliðið.

Mbappe hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid síðan síðasta sumar. Spænska félagið bauð til að mynda um 200 milljónir evra í sóknarmanninn síðasta sumar. Því tilboði var hafnað af PSG þrátt fyrir að Mbappe hafi aðeins átt ár eftir af samningi sínum á þeim tímapunkti.

Samningur Mbappe rennur út í sumar og ætlar Real sér því að fá hann til liðs við sig á frjálsri sölu. Spænska félagið er jafnframt bjartsýnt á að klára samning við Mbappe áður en þessari leiktíð lýkur.

Það kemur einnig fram í fréttaskýringu ESPN að ef svo vildi til að Mbappe kæmi ekki til Real muni Madrídarfélagið snúa sér að annari stórstjörnu, eins og til dæmis Erling Braut Haaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018

Þetta er maðurinn sem stjörnurnar vilja í verkið – Ferðast um heiminn og var fenginn í sérverkefni á HM 2018
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“

Vandræðagemsinn stal fyrirsögnunum á titilfögnuði City – ,,Takið hann af velli sem fyrst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Ótrúleg endurkoma ÍBV – Eyjakonur unnu eftir að hafa lent 3-0 undir

Besta deild kvenna: Ótrúleg endurkoma ÍBV – Eyjakonur unnu eftir að hafa lent 3-0 undir
433Sport
Í gær

Leeds að ganga frá kaupum á bandarískum miðjumanni

Leeds að ganga frá kaupum á bandarískum miðjumanni
433Sport
Í gær

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“

Ætlaði að ræða við nýjan stjóra Man Utd en lenti þess í stað í stappi við öryggisvörð – „Ekki ýta mér, þú ert í sjónvarpinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum

Sjáðu sturluð tilþrif Balotelli í leik með Birki og félögum
433Sport
Í gær

Önnur líkamsárás átti sér stað í gær – Sjáðu myndbandið

Önnur líkamsárás átti sér stað í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Þorleifs í Los Angeles í nótt – „Sonur Óðins er mættur í MLS“

Sjáðu frábært mark Þorleifs í Los Angeles í nótt – „Sonur Óðins er mættur í MLS“