fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Nokkur COVID smit greindust í íslenska hópnum við heimkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 14:00

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti þrír leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu og tveir úr starfsliði hópsins greindust smitaðir af COVID-19 við heimkomu í gær. Þetta staðfestir Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við 433.is og eru þeir aðilar farnir í einangrun.

Liðið hafði dvalið í Tyrklandi í rúma viku þar sem liðið lék æfingaleiki gegn Úganda og Suður-Kóreu. Liðið gerði jafntefli við Úganda en tapaði gegn Suður-Kóreu í Belek.

Íslenska liðið kom heim í gær og fóru allir í sýnatöku við heimkomu. Í dag hefur svo nokkur fjöldi jákvæðra sýna komið í ljós.

Ómar Smárason sagði að nú væri nokkur fjöldi kominn í sóttkví vegna þessara smita en smitrakingu er þó ekki lokið að fullu.

Brynjólfur Willumsson greindist smitaður í Tyrklandi og var í einangrun nánast allan tímann sem liðið var í verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“

Haraldur og Sævar takast á um refsingar dómstólsins – „Metið mun alvarlegra að fara í höfuð/andlit“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hrottaleg líkamsárás fyrir allra augum í gær – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Í gær

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“

Myndirnar sem umdeildur dómari í Borgarnesi birtir vekja upp stórar spurningar – „Algjört högg“
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United