fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 17:00

Duncan Ferguson (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt þykir að Duncan Ferguson taki á ný við Everton til bráðabrigða. Þetta segir í frétt Football Insider. 

Benitez var rekinn fyrr í dag eftir slæmt gengi undanfarið. Everton er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Ferguson, sem var aðstoðarmaður Benitez, tekur að öllum líkindum við til bráðabrigða með Leighton Baines sér til aðstoðar.

Ferguson tók einnig við til bráðabirgða hluta tímabils 2019-2020.

Wayne Rooney

Þá segir Telegraph frá því að nöfn Wayne Rooney og Roberto Martinez séu efst á blaði hjá Everton.

Martinez hefur áður stýrt Everton en er í dag við stjórnvölinn hjá belgíska landsliðinu.

Rooney er stjóri Derby í Championship-deildinni og hefur staðið sig vel. Hann lék með Everton á leikmannaferli sínum.

Roberto Martinez/GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga