fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Benzema ekki ánægður með þróun fótboltans

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 18:30

Karim Benzema skoraði mark Real / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzem hefur byrjað tímabilið af krafti með Real Madrid og skorar eins og óður maður. Hann var nýlega í viðtali við France Football og er ekki ánægður með á hvaða leið fótboltinn er.

„Við nennum ekki lengur að horfa hvað leikmenn gera á vellinum, við lítum bara á hver skorar og höldum að hann sé bestur.“

„Þetta hefur gerst fyrir mig, ef ég spila illa en ég næ samt að skora þá líta allir á mig sem besta leikmanninn. Ég er ekki hrifinn af þessum fótbolta,“ sagði Benzema við France Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er þetta það sem fær Bayern til að skipta um skoðun?

Er þetta það sem fær Bayern til að skipta um skoðun?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands

Bale gæti endað í næst efstu deild Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blikar fá vonarstjörnu FH – Verður seldur til Dortmund í sumar

Blikar fá vonarstjörnu FH – Verður seldur til Dortmund í sumar