fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United – Elanga í liðinu en Ronaldo á bekknum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við hörkuleik þegar Manchester Untied heimsækir Aston Villa í enska boltanum á morgun. Liðin mættust í bikarnum á mánudag þar sem United vann nauman sigur.

Cristiano Ronaldo hefur hafið æfingar á nýjan leik en ekki er talið öruggt að hann geti byrjað á morgun.

Jadon Sancho og Harry Maguire eru byrjaðir að æfa og sömu sögu er að segja af Phil Jones.

Ensk blöð telja að Anthony Elanga komi inn í byrjunarliðið og að Donny van de Beek gæti fengið tækifærið. Líklegt byrjunarlið United á morgun er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Í gær

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu