fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United – Elanga í liðinu en Ronaldo á bekknum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við hörkuleik þegar Manchester Untied heimsækir Aston Villa í enska boltanum á morgun. Liðin mættust í bikarnum á mánudag þar sem United vann nauman sigur.

Cristiano Ronaldo hefur hafið æfingar á nýjan leik en ekki er talið öruggt að hann geti byrjað á morgun.

Jadon Sancho og Harry Maguire eru byrjaðir að æfa og sömu sögu er að segja af Phil Jones.

Ensk blöð telja að Anthony Elanga komi inn í byrjunarliðið og að Donny van de Beek gæti fengið tækifærið. Líklegt byrjunarlið United á morgun er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili