fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar gætu farið að berjast í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 10:30

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Íslendingar muni berjast um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni ef marka má fréttir dagsins.

Þannig segir Ekstra Bladet frá því að Midtjylland hafi lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson markvörð Elfsborg í Svíþjóð.

Grótta seldi Hákon til Elfsborg síðasta sumar en Hákon er tvítugur markvörður og er með íslenska landsliðinu í verkefni um þessar mundir.

Fyrir hjá Midtjylland er Elías Rafn Ólafsson sem átti frábæra spretti á síðasta ári sem varð til þess að Jonas Lössl ákvað að yfirgefa félagið.

Midtjylland horfir til þess að fá Hákon til að keppa við Elías sem varð fyrsti kostur Íslands í markið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig