fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Íslendingar gætu farið að berjast í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 10:30

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Íslendingar muni berjast um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni ef marka má fréttir dagsins.

Þannig segir Ekstra Bladet frá því að Midtjylland hafi lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson markvörð Elfsborg í Svíþjóð.

Grótta seldi Hákon til Elfsborg síðasta sumar en Hákon er tvítugur markvörður og er með íslenska landsliðinu í verkefni um þessar mundir.

Fyrir hjá Midtjylland er Elías Rafn Ólafsson sem átti frábæra spretti á síðasta ári sem varð til þess að Jonas Lössl ákvað að yfirgefa félagið.

Midtjylland horfir til þess að fá Hákon til að keppa við Elías sem varð fyrsti kostur Íslands í markið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“