fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar gætu farið að berjast í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 10:30

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Íslendingar muni berjast um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni ef marka má fréttir dagsins.

Þannig segir Ekstra Bladet frá því að Midtjylland hafi lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson markvörð Elfsborg í Svíþjóð.

Grótta seldi Hákon til Elfsborg síðasta sumar en Hákon er tvítugur markvörður og er með íslenska landsliðinu í verkefni um þessar mundir.

Fyrir hjá Midtjylland er Elías Rafn Ólafsson sem átti frábæra spretti á síðasta ári sem varð til þess að Jonas Lössl ákvað að yfirgefa félagið.

Midtjylland horfir til þess að fá Hákon til að keppa við Elías sem varð fyrsti kostur Íslands í markið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot