fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Pochettino og United halda leynilegu sambandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heldur góðu og „leynilegu“ sambandi við Mauricio Pochettino þjálfara PSG samkvæmt fréttum í Frakklandi.

Pochettino er sagður hafa mikinn áhuga á því að taka við United í sumar og er hann efstur á óskalista féalgsins. Samtalið er virkt.

Ralf Rangnick tók tímabundið við United á dögunum en hann verður svo á skrifstofu félagsins eftir sumarið.

Pochettino hafði gert vel hjá Southampton og Tottenham áður en hann tók við PSG en lífið í Frakklandi virðist ekki henta honum.

Öll fjölskylda Pochettino býr í London og vill fjölskyldan helst búa á Englandi sem gæti ýtt Pochettino að taka við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi er með varnarmann Manchester United á óskalistanum

Xavi er með varnarmann Manchester United á óskalistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Hinn 17 ára gamli Orri Steinn búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar

Hinn 17 ára gamli Orri Steinn búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar
433Sport
Í gær

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“

Grátbiður Messi um að snúa aftur til Barcelona – ,,Það er ekki til betri staður fyrir hann“