fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Arsenal reynir að fá leikmann Juventus á láni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir frá því að Arsenal sé að reyna að fá Arthur miðjumann Juventus á láni út þessa leiktíð.

Fleiri fjölmiðlar segja frá en Juventus er tilbúið að láta Arthur sem hefur mikið glímt við meiðsli fara.

Arthur er 25 ára gamall en hann kom til Juventus árið 2020 í skiptum fyrir Miralem Pjanic.

Arsenal vantar auka breidd á miðsvæðið nú þegar Thomas Partey er á AFríkumótinu.

Arthur ólst upp hjá Gremio en fór fyrir fjórum árum til Barcelona og þaðan til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum