fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Eftir erfið sambandsslit hefur Rashford tekist að krækja aftur í æskuástina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford framherji Manchester United og Lucia Loi hafa náð sáttum og er ástarsamband þeirra byrjað á nýjan leik.

Þetta 24 ára gamla par hafði slitið sambandinu snemma á síðasta ári. Hafði það mikil áhrif á Rashford.

Sóknarmaður United hefur ekkert getað innan vallarn en rétt fyrir jól fóru hann og Lucia að hittast aftur.

Lucia birti svo mynd af Rashford að halda utan um lappirnar á sér á dögunum. Staðfestir það fréttir enskra blaða um að sambandið sé hafið á nýjan leik.

Parið hefur verið saman frá því í grunnskóla en Lucia hefur sést á Old Trafford síðustu vikurnar að styðja Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH