fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þau stærstu á samfélagsmiðlum – United pakkar öðrum liðum saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 10:30

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur ekkert innan vallar en á skrifstofu félagsins fagnar fólk enda er félagið það stærsta í heimi á samfélagsmiðlum. Um er að ræða tölfræði um einstaklinga sem sáu færslur félagsins.

2,6 milljarðir einstaklinga sáu færslur United á Facebook, Twitter og Instagram á síðasta ári. United er í algjörum sérflokki á Englandi.

Barcelona er nálægt United en önnur lið eru svo langt á eftir þessum tveimur risum.

Þannig var Liverpol með 1,1 milljarð sem sáu færslur á samfélagsmiðlum og er því 1,5 milljarði á eftir United í þeirri deild.

Manchester City er ekki í hópi tíu stærstu á samfélagsmiðlum en fótboltafélögin raða sér í efstu sætin. En í áttunda og níunda sæti eru krikket lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“