fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta eru þau stærstu á samfélagsmiðlum – United pakkar öðrum liðum saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 10:30

Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur ekkert innan vallar en á skrifstofu félagsins fagnar fólk enda er félagið það stærsta í heimi á samfélagsmiðlum. Um er að ræða tölfræði um einstaklinga sem sáu færslur félagsins.

2,6 milljarðir einstaklinga sáu færslur United á Facebook, Twitter og Instagram á síðasta ári. United er í algjörum sérflokki á Englandi.

Barcelona er nálægt United en önnur lið eru svo langt á eftir þessum tveimur risum.

Þannig var Liverpol með 1,1 milljarð sem sáu færslur á samfélagsmiðlum og er því 1,5 milljarði á eftir United í þeirri deild.

Manchester City er ekki í hópi tíu stærstu á samfélagsmiðlum en fótboltafélögin raða sér í efstu sætin. En í áttunda og níunda sæti eru krikket lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“