fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Aðeins eitt COVID smit hjá Liverpool – Falskar niðurstöður hjá fjölda leikmanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Liverpool og Arsenal í enska deildarbikarnum var frestað á fimmtudag vegna smita hjá Liverpool. Þegar upp var staðið var aðeins leikmaður Liverpool með COVID-19.

Fjöldi leikmanna hafði fengið jákvætt próf en niðurstöðurnar voru falskar. Aðeins Trent Alexander-Arnold er með COVID.

„Það virtist vera mikil útbreiðsla hjá okkur og en það voru falskar niðurstöður. Reglurnar voru þannig að við gátum ekki spilað,“ sagði Klopp.

„Eina raunverulega jákvæða prófið var frá Trent en hitt var allt falskt.“

Liverpool vann sigur í enska bikarnum en liðið leikur gegn Arsenal í deildarbikarnum á fimmtudag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski