fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Aðeins eitt COVID smit hjá Liverpool – Falskar niðurstöður hjá fjölda leikmanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Liverpool og Arsenal í enska deildarbikarnum var frestað á fimmtudag vegna smita hjá Liverpool. Þegar upp var staðið var aðeins leikmaður Liverpool með COVID-19.

Fjöldi leikmanna hafði fengið jákvætt próf en niðurstöðurnar voru falskar. Aðeins Trent Alexander-Arnold er með COVID.

„Það virtist vera mikil útbreiðsla hjá okkur og en það voru falskar niðurstöður. Reglurnar voru þannig að við gátum ekki spilað,“ sagði Klopp.

„Eina raunverulega jákvæða prófið var frá Trent en hitt var allt falskt.“

Liverpool vann sigur í enska bikarnum en liðið leikur gegn Arsenal í deildarbikarnum á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“