fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Messi reyndist Heimi og Jamaíka erfiður

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 06:51

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaíka tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í nótt þegar liðið mætti Argentínu í vináttulandsleik í Bandaríkjunum. Argentínska knattspyrnu goðsögnin Lionel Messi sýndi snilli sína og reyndist Jamaíka erfiður.

Það var Julian Alvarez sem sem kom Argentínu yfir strax á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.

Messi byrjaði sjálfur á varamannabekknum en inn á 56. mínútu. Hann bætti við tveimur mörkum með þriggja mínútna millibili undir lok leiks og innsiglaði 3-0 sigur Argentínu.

Það var vitað að um erfitt verkefni væri að ræða fyrir Jamaíka enda Argentína með eitt besta landslið heims en vonandi að lærisveinar Heimis taki góða reynslu með sér úr leiknum því möguleiki var á jafntefli í stöðunni 1-0 allt þar til Messi bætti við öðru marki á 86. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári