fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Zaha verslar sér knattspyrnufélag – Með mikinn metnað

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, hefur fest kaup á knattspyrnufélaginu Club D’Abengourou á Fílabeinsströndinni.

Hinn 29 ára gamli Zaha er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Hann fæddist í landinu en flutti til Englands fjögurra ára gamall.

Zaha spilaði fyrir yngri landslið Englands en valdi að leika fyrir Fílabeinsströndina árið 2017.

Club D’Abengourou spilar í fjórðu efstu deild á Fílabeinsströndinni en hefur mikinn metnað til að klifra upp deildakerfið í landinu.

Zaha er þessa stundina staddur í landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni. Liðið vann 2-1 sigur á Tógó á laugardag. Annað kvöld tekur liðið svo á móti Gíneu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur