fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Chelsea vill eyða hátt í fimm milljörðum í ungling

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 10:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur mikinn áhuga á Luke Harris, leikmanni Fulham, og er til í að eyða háum fjárhæðum í hann.

Harris er aðeins 17 ára gamall. Samkvæmt Mirror er Chelsea hins vegar tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir hann. Það vekur mikla athygli þegar aldur leikmannsins er tekinn inn í myndina.

Harris spilar fyrir U-21 árs lið Fulham. Hann hefur spilað einn leik fyrir aðalliðið. Sá kom í deildabikarnum í 2-0 tapi gegn Crawley.

Harris er velskur og hefur spilað fyrir U-18 og U-19 ára landslið þjóðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur